Ég heiti Helgi Jean Claessen – hlaðvarps-stjórnandi, fyrirlesari og lífsþjálfi.
Ég er með þrjár háskólagráður í viðskiptum frá virtum erlendum háskólum - sem skipta engu máli.
Ég er með leyfisbréf frá sjálfum mér - sem skiptir öllu máli.
👉 Sjálfsvirði er ekki falið í því sem við áorkum - heldur í því sem við afhjúpum